Fara í innihald

„Pinus lumholtzii“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Maxí (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
T.KovacsT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 32: Lína 32:
* Conifer Specialist Group 1998. [http://www.iucnredlist.org/search/details.php/42377/all IUCN Red Listing - ''Pinus lumholtzii'']
* Conifer Specialist Group 1998. [http://www.iucnredlist.org/search/details.php/42377/all IUCN Red Listing - ''Pinus lumholtzii'']
*[https://web.archive.org/web/20140627094911/http://www.iucnredlist.org/ 2006 IUCN Red List of all Threatened Species. ] - ''Downloaded on 10 July 2007''.
*[https://web.archive.org/web/20140627094911/http://www.iucnredlist.org/ 2006 IUCN Red List of all Threatened Species. ] - ''Downloaded on 10 July 2007''.

==Ytri tenglar==
*[https://threatenedconifers.rbge.org.uk/conifers/pinus-lumholtzii Threatened Conifers of the World]
*[https://conifersociety.org/conifers/pinus-lumholtzii American Conifer Society]
*[https://conifersgarden.com/rare-conifers/pinus-lumholtzii Pinus lumholtzii - Conifers Garden Encyclopedia]
*[https://www.conifers.org/pi/Pinus_lumholtzii.php The Gymnosperm Database]



{{commonscat|Pinus lumholtzii}}
{{commonscat|Pinus lumholtzii}}

Útgáfa síðunnar 1. febrúar 2022 kl. 04:50

Pinus lumholtzii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. lumholtzii

Tvínefni
Pinus lumholtzii
B.L.Rob. & Fernald
Útbreiðsla Pinus lumholtzii
Útbreiðsla Pinus lumholtzii

Pinus lumholtzii (pino triste - sorgarfura á spænsku) er furutegund sem er einlend í norðvestur Mexíkó. Hún verður að 20 m há með 60 sm í stofnþvermál. Barrnálarnar eru 3 saman í búnti, 23 til 30 sm langar (jafnvel að 40 sm), hangandi.[2]

Hún vex í Chihuahua til Zacatecas, Nayarit, Jalisco og Aguascalientes. Hún vex í 1600 til 3000 m hæð í hlýju loftslagi með sumarrigningum.

Afbrigði

  • Pinus lumholtzii var. lumholtzii
  • Pinus lumholtzii var. microphylla Carvajal

Tilvísanir

  1. Farjon, A. (2013). Pinus lumholtzii. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42377A2976271. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42377A2976271.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 445-6

Heimildir

Ytri tenglar


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.