Fara í innihald

„Víðir (ættkvísl)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{taxobox |name = Willow |image = Salix alba Morton.jpg |image_caption = ''Salix alba'' 'Vitellina-Tristis'<br>Morton Arboretum acc. 58-95*1 |regnum = Plantae |unranked_divisio =...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2011 kl. 01:00

Willow
Salix alba 'Vitellina-Tristis' Morton Arboretum acc. 58-95*1
Salix alba 'Vitellina-Tristis'
Morton Arboretum acc. 58-95*1
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Salicaceae
Ættflokkur: Saliceae[1]
Ættkvísl: Salix
L.
Species

About 400.[2]
See List of Salix species

Víðir (fræðiheiti Salix) er ættkvísl um 400 tegunda tráa og runna af víðisætt. Þær vaxa aðallega í rökum jarðvegi á köldum og tempruðum svæðum á Norðurhveli.

Auðvelt er að fjölga flestum víðitegundum með græðlingum. Víðir er oft gróðursettur á árbökkum til að verja bakkana fyrir vatnsrofi. Oft eru rætur víðis miklu lengri en stofn. Rætur víðis eru mjög umfangsmiklar og aðgangsharðar varðandi vatn og geta stíflað framræslu- og holræsakerfi.


Tenglar

  1. „Genus Salix (willows). Taxonomy. UniProt. Sótt 4. febrúar 2010.
  2. Tilvísunar villa: Villa í <ref> tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið Mabberley