Fara í innihald

„Dietrich Bonhoeffer“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m bot: de:Dietrich Bonhoeffer er en anbefalt artikkel
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
*[http://www.dbonhoeffer.org/ Dietrich Bonhoeffer] home page.
* [http://www.keflavikurkirkja.is/Frodleikur/?path=Controls/14&C=ConnectionString&Q=Pages&Groups=4&ID=29&Index=21/ Grein eftir Ólaf Odd Jónsson á vef Keflavíkurkirkju]
* [http://www.keflavikurkirkja.is/Frodleikur/?path=Controls/14&C=ConnectionString&Q=Pages&Groups=4&ID=29&Index=21/ Grein eftir Ólaf Odd Jónsson á vef Keflavíkurkirkju]



Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2011 kl. 22:53

Mynd:Dietrich Bonhoeffer.jpg
Dietrich Bonhoeffer

Dietrich Bonhoeffer (4. febrúar 1906 í Breslau9. apríl 1945, útrýmingabúðunum í Flossenbürg) var einhver þekktasti þýski guðfræðingur 20. aldar. Hann barðist ötullega gegn nasistum bæði í orði og verki og var einhver fyrsti þýski guðfræðingurinn til að gera sér grein fyrir hvílík hætta stafaði af hinni nýju stjórn Hitlers í Þýskalandi árið 1933.

Bonhoeffer var frá upphafi liðsmaður Játningarkirkjunnar þýsku sem sá að stuðningur við Hitler og nasismann fékk engan veginn samrýmst kristinni trú.

Heimildir

Tenglar

Snið:Tengill GG