Vientiane

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Vientiane í Laos.
Staðsetning Vientiane í Laos.

Vientiane er höfuðborg Laos. Áætlaður íbúafjöldi er um 350.000, en á stórsvæðinu er talið að búi um 754.000 manns (2009). Nafn borgarinnar er komið frá palí, tungumálinu sem notast er við í ritum Theravada búddisma. Upprunaleg merking þess er „sandelviðarþyrping konungsins“.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.