Skautafélagið Björninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skautafélagið Fjölnir/Björninn er íslenskt skautafélag. Félagið var stofnað 22. nóvember 1990 en var sameinað með Fjölni árið 2019. Íshokkílið félagsins leikur í hvítum búningum og spilar heimaleiki sína á Skautasvellinu í Egilshöll. Félagið leikur í Íslandsmóti karla í íshokkí.