Ungmennasambandið Úlfljótur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ungmennasambandið Úlfljótur eða USÚ var stofnað 28. maí 1932. Sambandssvæði þess er Austur-Skaftafellssýsla. Sjö aðildarfélög eru starfandi innan USÚ og innan þeirra eru nokkrar sjálfstæðar deildir. Þrjú aðildarfélög eru ekki starfandi í dag. Formaður USÚ er Matthildur Ásmundardóttir.[1]

Aðildarfélög USÚ[breyta | breyta frumkóða]

  • Ungmennafélagið Sindri, Höfn.
  • Ungmennafélagið Máni, Nesjum.
  • Golfklúbbur Hornafjarðar.
  • Skotfélag Austur-Skaftafellssýslu.
  • Ungmennafélag Öræfa, Öræfum.
  • Hestamannafélagið Hornfirðingur.
  • Akstursíþróttafélag Austur-Skaftafellssýslu.
  • Ungmennafélagið Valur, Mýrum, engin starfsemi undanfarin ár.
  • Ungmennafélagið Vísir, Suðursveit, engin starfsemi undanfarin ár.
  • Ungmennafélagið Hvöt, Lóni, engin starfsemi undanfarin ár.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Heimasíða UMFÍ“. Sótt 29. apríl 2012.
  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.