Piparkaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Piparkökuhús
Piparkökuhús í Stokkhólmi.

Piparkaka er smákaka bökuð úr dökku deigi, sem kryddað er með kanil, kardemómu, engifer o.fl. Piparkökuhús er gert út stórum piparkökuskífum, sem límar eru saman með glassúr og stundum skreytt með sælgæti. Piparkökuhús er oftast hluti af jólaskreytingum og jólabakstri.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.