Piparkaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Piparkökuhús)
Nýbakaðar piparkökur.

Piparkaka er smákaka bökuð úr dökku deigi sem oftast er kryddað er með kanil, kardimommu, engifer, negul og fleira. Piparkökur eru oft mótaðar í líki fólks, fígúra og annara munstra. Stundum eru þær skreyttar með glassúr. Þeim er síðan oft raðað eða þær hengdar upp til skrauts en ekki bara til átu.

Piparkökuhús[breyta | breyta frumkóða]

Piparkökuhús

Piparkökuhús er gert út stórum piparkökuskífum sem límdar eru saman með glassúr og stundum skreytt með sælgæti. Piparkökuhús er oftast hluti af jólaskreytingum og jólabakstri.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikibækur eru með efni sem tengist
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.