Næstved

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sankti Péturskirkja í Næstved.

Næstved er borg á suður-Sjálandi með 43.500 íbúa (2018), sem gerir bæinn að þriðja stærsta bæ Sjálands. Næstved er mikilvægur verslunar og iðnaðarbær og var kjörinn þriðji besti verslunarbær Danmerkur árið 2006. Næstved sveitarfélagið er með 78.446 íbúa (2005).

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.