Viborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kort sem sýnir staðsetningu Viborg í Danmörku.

Viborg er bær á Jótlandi í Danmörku og er einn af elstu bæjum Jótlands. Viborg er staðsett á Mið-Jótlandi og árið 2006 voru 34.114 íbúar með búsetu þar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.