Besta deild kvenna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Besta deild kvenna
Stofnuð1972
RíkiFáni Íslands Ísland
Fall í1. deild kvenna
Fjöldi liða10
Stig á píramídaStig 1
Núverandi meistararValur (2023)
Sigursælasta lið Beiðablik (17)

Besta deild kvenna er efsta deild kvenna í knattspyrnu á Íslandi. Deildin er rekin af Íslenska knattspyrnusambandinu.

Keppni meðal efstu liða kvenna hófst árið 1972, en ekki sem eiginleg deild. Í stað þess var riðlakeppni og það fyrirkomulag var við lýði á næstu þremur árum keppninar. Árið 1976 varð síðan fyrsta eiginlega úrvalsdeild kvenna, sem hét "1. deild kvenna". Það var þó ekki fyrr en 1995 sem að deildin var fyrst nefnd eftir styrktaraðilum. Síðar varð sameiginlegur styrktaraðili yfir úrvalsdeildir karla og kvenna, frá árinu 2000 og hefur haldist þannig síðan. Árið 2022 var nafni deildarinnar breytt í Besta deild kvenna, deildinni er skipt í tvo helminga, 6 lið í efri helmingi og 4 í neðri. Lið í neðri helmingi geta fallið niður í 1. deild.

Núverandi lið (2023)[breyta | breyta frumkóða]

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Meistarasaga[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Lið Meistari Stig 2. sæti Stig
1972 8 FH (1) 7 Ármann 6
1973 8 Ármann (1) 10 FH 8
1974 11 FH (2) 9 ÍA 12
1975 8 FH (3) 6 Fram 6
1976 5 FH (4) 15 Breiðablik 13
1977 6 Breiðablik (1) 16 Fram 15
1978 4 Valur (1) 10 Breiðablik 8
1979 5 Breiðablik (2) 11 Valur 9
1980 4 Breiðablik (3) 6 Valur 4
1981 8 Breiðablik (4) 27 ÍA 22
1982 6 Breiðablik (5) 17 Valur 15
1984 6 Breiðablik (6) 18 Valur 14
1984 10 ÍA (1) 25 Þór 15
1989 8 ÍA (2) 40 Breiðablik 32
1986 7 Valur (2) 36 Breiðablik 30
1987 8 ÍA (3) 37 Valur 35
1988 8 Valur (3) 38 Stjarnan 27
1989 7 Valur (4) 32 ÍA 26
1990 6 Breiðablik (7) 24 ÍA 22
1991 8 Breiðablik (8) 32 Valur 31
1992 8 Breiðablik (9) 32 ÍA 32
1993 7 KR (1) 30 Breiðablik 26
1994 8 Breiðablik (10) 40 KR 32
1995 8 Breiðablik (11) 38 Valur 36
1996 8 Breiðablik (12) 42 KR 32
1997 8 KR (2) 42 Breiðablik 34
1998 8 KR (3) 39 Valur 36
1999 8 KR (4) 40 Breiðablik 32
2000 8 Breiðablik (13) 37 KR 32
2001 8 Breiðablik (14) 32 KR 31
2002 8 KR (5) 39 Breiðablik 31
2003 8 KR (6) 36 ÍBV 32
2004 8 Valur (5) 40 ÍBV 32
2005 8 Breiðablik (15) 40 Valur 36
2006 8 Valur (6) 39 Breiðablik 36
2007 9 Valur (7) 51 KR 48
2008 10 Valur (8) 46 KR 43
2009 10 Valur (9) 44 Breiðablik 39
2010 10 Valur (10) 45 Þór/KA 37
2011 10 Stjarnan (1) 51 Valur 42
2012 10 Þór/KA (1) 45 ÍBV 38
2013 10 Stjarnan (2) 54 Valur 39
2014 10 Stjarnan (3) 49 Breiðablik 41
2015 10 Breiðablik (16) 50 Stjarnan 45
2016 10 Stjarnan (4) 44 Breiðablik 39
2017 10 Þór/KA (2) 44 Breiðablik 42
2018 10 Breiðablik (17) 46 Þór/KA 41
2019 10 Valur (11) 50 Breiðablik 48
2020 10 Keppni hætt 30. okt. 2020 vegna COVID-19
2021 10 Valur (12) 45 Breiðablik 36
2022 10 Valur (13) 43 Stjarnan 37
2023 10 Valur (14) 49 Breiðablik 43

Tölfræði[breyta | breyta frumkóða]

Sigursælustu lið deildarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Lið Titlar Fyrsti titill Síðasti titill Hlutfall[1] Varðir titlar Unnið tvöfalt
Breiðablik 17 1977 2020 40% 9 Já, 4 sinnum
Valur 13 1978 2022 30% 5 Já, 2 sinnum
KR 6 1993 2003 20% 3 Já, 2 sinnum
FH 4 1972 1976 24% 2 Já, 1 sinni
Stjarnan 4 2011 2016 ?% 1 Já, 1 sinni
ÍA 3 1984 1987 12% 1 Já, 1 sinni
Þór/KA 2 2012 2017 ?% 0 Nei
Ármann 1 1973 1973 33% 0 Nei

Gengi frá 1979[breyta | breyta frumkóða]

1979-1999[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil '79 '80 '81 '82 '83 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99
Afturelding 8
Breiðablik 1 1 1 1 1 2 2 7 4 1 1 1 2 1 1 1 2 3 2
8 7
Dalvík 8
FH 3 4 5 6
Fjölnir 8
Fram 4 8
Fylkir
Grindavík 7
Haukar 7 6 8 7 7
Höttur 8 7
ÍA 5 - 2 4 3 1 3 1 4 2 2 3 2 5 4 3 3 4 6 6
ÍBA 7 6 7 8
ÍR
ÍBV 7 6 5 4 5
KA 7 4 5 5 6 7
Keflavík 3 5 6 6
KR 4 3 4 4 4 5 3 3 4 4 6 1 2 4 2 1 1 1
Leiknir 7
Týr 8
Selfoss
Stjarnan 6 3 2 7 4 3 5 5 5 5 4
Valur 2 2 3 2 2 3 1 2 1 1 3 2 3 4 3 2 4 3 2 3
Víðir 8 - 6
Víkingur 6 5 5
Þór 5 6 8 6 5 5 7
Þór/KA
Þróttur 6 5 6

2000-2017[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15 '16 '17 '18
Afturelding 6 8 8 7 7 8 8 9
Breiðablik 1 1 2 4 4 1 2 3 3 2 3 6 5 5 2 1 2 2
Dalvík
FH 8 7 7 6 7 9 6 7 9 6 6
Fjölnir 8 7 10
Fram
Fylkir 6 6 7 5 5 5 9 5 6 8 9
Grindavík 6 8 7 7 9 7
Haukar 8 10 10
Höttur
ÍA 6 8 7 10 10
ÍBA
ÍR 9 9
ÍBV 4 3 4 2 2 3 3 2 3 6 5 5 5
KA
Keflavík 5 5 4 8 10
KR 2 2 1 1 3 4 3 2 2 6 6 8 10 8 7 8
Leiknir
Týr
Selfoss 8 6 4 3 9
Stjarnan 3 5 6 5 5 6 4 5 5 4 4 1 3 1 1 2 1 4
Valur 5 4 3 3 1 2 1 1 1 1 1 2 4 2 7 7 3 3
Víðir
Víkingur 9 9
Þór
Þór/KA 7 8 5 7 7 8 8 4 3 2 4 1 4 3 4 4 1
Þróttur 10 10 10

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hlutfall á milli titla og fjölda tímabila í efstu deild

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024 Flag of Iceland

Breiðablik  • FH  • Fylkir  • Keflavík  • Stjarnan
Tindastóll  • Valur  •  • Víkingur R. Þór/KA • Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
202220232024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild