Úrvalsdeild karla í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Pepsideild karla
Pepsideildin.jpg
Stofnuð
1912
(undir nafninu „meistaradeild“)[1]
Ríki
Fáni Íslands Ísland
Fjöldi félaga
12
Stig á píramída
1. stig
Fall í
1. deild karla
Núverandi meistarar (2014)
Stjarnan.png Stjarnan (1)
Sigursælasta lið
KR Reykjavík.png KR (26)
Bikarar
Borgunarbikar karla
Lengjubikarinn
Mótasíður
Heimasíða mótaraðarinnar
Mótasíða KSÍ

Pepsideildin eða Úrvalsdeild karla í knattspyrnu er efsta deild karla í knattspyrnu á Íslandi. Hún er rekin af Íslenska knattspyrnusambandinu.
Lista yfir þjálfara deildarinnar og sigursælustu þjálfara deildarinnar sjá hér: Þjálfarar í íslenskri knattspyrnu
Lista yfir markahæstu menn deildarinnar frá 1983, má sjá hér: Gullskór
Evrópuleikir íslenskra félagsliða í knattspyrnu
Stuðningsmenn ársins í efstu deild karla í knattspyrnu

Núverandi lið[breyta]

Lið 2014 [2] Fyrsta tímabil Fjöldi tímabila [3] Í deildinni frá
Breidablik.png Breiðablik 07. sæti 1971 30 2006
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 02. sæti 1975 34 2001
Fjölnir.png Fjölnir 09. sæti 2008 4 2014
Fylkir.png Fylkir 06. sæti 1989 19 2000
ÍA-Akranes.png ÍA 12. sæti 1946 63 2015
Ibv-logo.png ÍBV 10. sæti 1912 47 2009
Keflavik ÍF.gif Keflavík 08. sæti 1958 51 2004
KR Reykjavík.png KR 03. sæti 1912 101 1979
Leiknir.svg Leiknir R. 11. sæti 2015 1 2015
Stjarnan.png Stjarnan 01. sæti 1990 13 2009
Valur.png Valur 05. sæti 1915 95 2005
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur R. 04. sæti 1918 64 2014

Saga[breyta]

Meistarasaga[breyta]

Knattspyrnufélag Reykjavíkur Fimleikafélag Hafnarfjarðar Knattspyrnufélag Reykjavíkur Breiðablik Fimleikafélag Hafnarfjarðar Knattspyrnufélagið Valur Fimleikafélag Hafnarfjarðar Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélag ÍA Knattspyrnufélag Reykjavíkur Íþróttabandalag Vestmannaeyja Knattspyrnufélag ÍA Knattspyrnufélagið Víkingur Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélag Akureyrar Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag ÍA Knattspyrnufélagið Víkingur Knattspyrnufélagið Valur Íþróttabandalag Vestmannaeyja Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag ÍA Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag ÍA Keflavík ÍF Knattspyrnufélagið Fram Keflavík ÍF Knattspyrnufélag ÍA Keflavík ÍF Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag Reykjavíkur Keflavík ÍF Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélag ÍA Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélag ÍA Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélag ÍA Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélag ÍA Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélagið Víkingur Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélag Reykjavíkur Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnufélag Reykjavíkur

11 lið hafa á 103 tímabilum orðið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og 4 lið (Fram, ÍA, KR og Valur) skipta með sér 82 titlum. KR hefur unnið titilinn oftast eða 26 sinnum samtals.

Tímabil Lið Meistari Stig 2. sæti Stig
1912 3 KR Reykjavík.png KR (1) 3 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 3
1913 1 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (1) - - -
1914 1 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (2) - - -
1915 3 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (3) 4 KR Reykjavík.png KR 2
1916 3 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (4) 3 KR Reykjavík.png KR 2
1917 3 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (5) 4 KR Reykjavík.png KR 2
1918 4 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (6) 6 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 4
1919 4 KR Reykjavík.png KR (2) 5 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 4
1920 3 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (1) 4 KR Reykjavík.png KR 2
1921 3 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (7) 4 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 2
1922 3 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (8) 4 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 1
1923 4 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (9) 6 KR Reykjavík.png KR 4
1924 4 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (2) 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 4
1925 4 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram(10) 5 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 4
1926 5 KR Reykjavík.png KR (3) 7 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 7
1927 4 KR Reykjavík.png KR (4) 6 Valur.png Valur 4
1928 3 KR Reykjavík.png KR (5) 4 Valur.png Valur 2
1929 6 KR Reykjavík.png KR (6) 8 Valur.png Valur 5
1930 5 Valur.png Valur (1) 8 KR Reykjavík.png KR 6
1931 4 KR Reykjavík.png KR (7) 6 Valur.png Valur 4
1932 5 KR Reykjavík.png KR (8) 7 Valur.png Valur 5
1933 4 Valur.png Valur (2) 6 KR Reykjavík.png KR 4
1934 5 KR Reykjavík.png KR (9) 7 Valur.png Valur 6
1935 4 Valur.png Valur (3) 5 KR Reykjavík.png KR 4
1936 4 Valur.png Valur (4) 5 KR Reykjavík.png KR 4
1937 3 Valur.png Valur (5) 4 KR Reykjavík.png KR 2
1938 4 Valur.png Valur (6) 5 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 3
1939 4 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (11) 4 KR Reykjavík.png KR 3
1940 4 Valur.png Valur (7) 5 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 4
1941 5 KR Reykjavík.png KR (10) 7 Valur.png Valur 6
1942 5 Valur.png Valur (8) 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 6
1943 5 Valur.png Valur (9) 8 KR Reykjavík.png KR 4
1944 4 Valur.png Valur (10) 5 KR Reykjavík.png KR 4
1945 4 Valur.png Valur (11) 6 KR Reykjavík.png KR 4
1946 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (12) 9 KR Reykjavík.png KR 7
1947 5 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (13) 7 Valur.png Valur 6
1948 4 KR Reykjavík.png KR (11) 5 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 4
1949 5 KR Reykjavík.png KR (12) 5 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 5
1950 5 KR Reykjavík.png KR (13) 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 5
1951 5 ÍA-Akranes.png ÍA (1) 6 Valur.png Valur 4
1952 5 KR Reykjavík.png KR (14) 7 ÍA-Akranes.png ÍA 6
1953 6 ÍA-Akranes.png ÍA (2) 4 Valur.png Valur 4
1954 6 ÍA-Akranes.png ÍA (3) 9 KR Reykjavík.png KR 8
1955 6 KR Reykjavík.png KR (15) 9 ÍA-Akranes.png ÍA 8
1956 6 Valur.png Valur (12) 9 KR Reykjavík.png KR 8
1957 6 ÍA-Akranes.png ÍA (4) 10 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 7
1958 6 ÍA-Akranes.png ÍA (5) 9 KR Reykjavík.png KR 8
1959 6 KR Reykjavík.png KR (16) 20 ÍA-Akranes.png ÍA 11
1960 6 ÍA-Akranes.png ÍA (6) 15 KR Reykjavík.png KR 13
1961 6 KR Reykjavík.png KR (17) 17 ÍA-Akranes.png ÍA 15
1962 6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (14) 13 Valur.png Valur 13
1963 6 KR Reykjavík.png KR (18) 15 ÍA-Akranes.png ÍA 13
1964 6 Keflavik ÍF.gif Keflavík (1) 15 ÍA-Akranes.png ÍA 12
1965 6 KR Reykjavík.png KR (19) 13 ÍA-Akranes.png ÍA 13
1966 6 Valur.png Valur (13) 14 Keflavik ÍF.gif Keflavík 14
1967 6 Valur.png Valur (14) 14 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 14
1968 6 KR Reykjavík.png KR (20) 15 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 12
1969 7 Keflavik ÍF.gif Keflavík (2) 15 ÍA-Akranes.png ÍA 14
1970 8 ÍA-Akranes.png ÍA (7) 20 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 16
1971 8 Keflavik ÍF.gif Keflavík (3) 20 Ibv-logo.png ÍBV 20
1972 8 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (15) 22 Ibv-logo.png ÍBV 18
1973 8 Keflavik ÍF.gif Keflavík (4) 26 Valur.png Valur 21
1974 8 ÍA-Akranes.png ÍA (8) 23 Keflavik ÍF.gif Keflavík 19
1975 9 ÍA-Akranes.png ÍA (9) 19 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 17
1976 9 Valur.png Valur (15) 25 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 24
1977 10 ÍA-Akranes.png ÍA (10) 28 Valur.png Valur 27
1978 10 Valur.png Valur (16) 35 ÍA-Akranes.png ÍA 29
1979 10 Ibv-logo.png ÍBV (1) 24 ÍA-Akranes.png ÍA 23
1980 10 Valur.png Valur (17) 28 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 25
1981 10 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (3) 25 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 23
1982 10 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (4) 23 Ibv-logo.png ÍBV 22
1983 10 ÍA-Akranes.png ÍA (11) 24 KR Reykjavík.png KR 20
1984 10 ÍA-Akranes.png ÍA (12) 38 Valur.png Valur 28
1985 10 Valur.png Valur (18) 38 ÍA-Akranes.png ÍA 36
1986 10 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (16) 38 Valur.png Valur 38
1987 10 Valur.png Valur (19) 37 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 32
1988 10 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (17) 49 Valur.png Valur 41
1989 10 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (1) 34 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 32
1990 10 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (18) 38 KR Reykjavík.png KR 38
1991 10 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (5) 37 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 37
1992 10 ÍA-Akranes.png ÍA (13) 40 KR Reykjavík.png KR 37
1993 10 ÍA-Akranes.png ÍA (14) 49 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 40
1994 10 ÍA-Akranes.png ÍA (15) 39 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 36
1995 10 ÍA-Akranes.png ÍA (16) 49 KR Reykjavík.png KR 35
1996 10 ÍA-Akranes.png ÍA (17) 40 KR Reykjavík.png KR 37
1997 10 Ibv-logo.png ÍBV (2) 40 ÍA-Akranes.png ÍA 35
1998 10 Ibv-logo.png ÍBV (3) 38 KR Reykjavík.png KR 33
1999 10 KR Reykjavík.png KR (21) 45 Ibv-logo.png ÍBV 38
2000 10 KR Reykjavík.png KR (22) 37 Fylkir.png Fylkir 35
2001 10 ÍA-Akranes.png ÍA (18) 36 Ibv-logo.png ÍBV 36
2002 10 KR Reykjavík.png KR (23) 36 Fylkir.png Fylkir 34
2003 10 KR Reykjavík.png KR (24) 33 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 30
2004 10 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (1) 37 Ibv-logo.png ÍBV 31
2005 10 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (2) 48 Valur.png Valur 32
2006 10 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (3) 36 KR Reykjavík.png KR 30
2007 10 Valur.png Valur (20) 38 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 37
2008 12 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (4) 47 Keflavik ÍF.gif Keflavík 46
2009 12 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (5) 51 KR Reykjavík.png KR 48
2010 12 Breidablik.png Breiðablik (1) 44 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 44
2011 12 KR Reykjavík.png KR (25) 47 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 44
2012 12 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (6) 49 Breidablik.png Breiðablik 36
2013 12 KR Reykjavík.png KR (26) 52 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 47
2014 12 Stjarnan.png Stjarnan (1) 52 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 51

Lokastaða í gegnum tíðina[breyta]

Eftirfarandi tafla sýnir hversu oft liðin hafa lent í efstu þremur sætunum í deildinni. KR-ingar standa þar best að vígi, og hafa 64 sinnum endað meðal þriggja efstu liða. Skagamenn eru þó efstir ef tekið er tillit til hlutfalls.

Lið 1. sæti 2. sæti 3. sæti Tímabil %
KR Reykjavík.png KR 26 27 13 100 66,0%
Valur.png Valur 20 17 18 94 58,5%
ÍA-Akranes.png ÍA 18 12 14 62 71,0%
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 18 17 16 93 54,8%
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 6 9 1 33 48,5%
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur R. 5 7 8 63 31,7%
Keflavik ÍF.gif Keflavík 4 3 7 50 28,0%
Ibv-logo.png ÍBV 3 6 9 46 39,1%
Breidablik.png Breiðablik 1 1 1 29 10,3%
Stjarnan.png Stjarnan 1 0 1 12 16,7%
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 1 0 0 14 7,1%
Fylkir.png Fylkir 0 2 1 18 16,7%
Leiftur.png Leiftur 0 0 3 7 42,9%
IBA.png ÍBA 0 0 3 20 15%
Þór.png Þór Ak. 0 0 2 17 11,7%
Alls 103 101[4] 99[5] - -

Stjörnur[breyta]

Sex lið í deildinni, KR, Valur, Fram, ÍA, Víkingur og FH, bera stjörnur á búningi sínum, fyrir ofan félagsmerkið, en sérhver stjarna táknar fimm meistaratitla.

Stjörnufjöldi félaga:

Styrktaraðilar[breyta]

Tímabil

Ár

Styrktaraðili

80 1912-1991 enginn
1 1992 Samskipadeild
1 1993 Getraunadeild
1 1994 Trópídeild
3 1995-1997 Sjóvá-Almennra deild
3 1998-2000 Landssímadeild
2 2001-2002 Símadeild
6 2003-2008 Landsbankadeild
- 2009- Pepsideild

Tölfræði[breyta]

Sigursælustu lið frá upphafi íslenskrar knattspyrnu[breyta]

Lið Titlar Fyrsti titill Síðasti titill Hlutfall[6] Varðir titlar Unnið tvöfalt
KR Reykjavík.png KR 26 1912 2013 26,0% 8 Já, 4 sinnum
Valur.png Valur 20 1930 2007 21,3% 7 Já, 1 sinni
ÍA-Akranes.png ÍA 18 1951 2001 29,0% 8 Já, 4 sinnum
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 18 1913 1990 19,3% 8 Nei
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 6 2004 2012 18,2% 3 Nei
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 5 1920 1991 7,9% 1 Nei
Keflavik ÍF.gif Keflavík 4 1964 1973 8,0% 0 Nei
Ibv-logo.png ÍBV 3 1979 1998 6,5% 1 Já, 1 sinni
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 1 1989 1989 7,1% 0 Nei
Breidablik.png Breiðablik 1 2010 2010 3,3% 0 Nei
Stjarnan.png Stjarnan 1 2014 2014 8,3% 0 Nei

Sjá lista yfir titla í íslenskum íþróttum

Tími milli titla[breyta]

Alls hefur 7 liðum í sögu Íslandsmótsins tekist að verja titil sinn, samtals 36 sinnum. Lengst hafa liðið 56 leiktímabil milli titla hjá félagi, en það vafasama met eiga Víkingar, sem unnu titilinn 1924 og ekki aftur fyrr en 1981.

Einungis 5 liðum hefur tekist að vinna Íslandsmótið oftar en tvisvar í röð. Framarar eiga þar metið, en þeir unnu Íslandsbikarinn 6 ár í röð frá 1913 til 1918. Valur (1933 - 1945) og Fram (1913 - 1925) hafa svo bæði afrekað það að vinna Íslandsbikarinn 10 sinnum á 12 árum.


Flestir titlar unnir í röð
Félag Titilár Ár í röð
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 1913 (1) - 1918 (6) 6 í röð
ÍA-Akranes.png ÍA 1992 (13) - 1996 (17) 5 í röð
Valur.png Valur 1935 (3) - 1938 (6) 4 í röð
Valur.png Valur 1942 (8) - 1945 (11) 4 í röð
KR Reykjavík.png KR 1926 (3) - 1929 (6) 4 í röð
KR Reykjavík.png KR 1948 (11) - 1950 (13) 3 í röð
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 1921 (7) - 1923 (9) 3 í röð
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 2004 (1) - 2006 (3) 3 í röð


Til vinstri: Lengstu eyðimerkurgöngur - Til hægri: Eyðimerkurgöngur í gangi
Félag Titillaus ár Fjöldi tímabila Félag Titillaus ár Fjöldi tímabila
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 1924 (2) - 1981 (3) 56 leiktímabil Keflavik ÍF.gif Keflavík 1973 (4) - ? (5) 41 leiktímabil
KR Reykjavík.png KR 1968 (20) - 1999 (21) 30 leiktímabil Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 1989 (1) - ? (2) 25 leiktímabil
Valur.png Valur 1987 (19) - 2007 (20) 19 leiktímabil Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 1990 (18) - ? (19) 24 leiktímabil
Ibv-logo.png ÍBV 1979 (1) - 1997 (2) 17 leiktímabil Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 1991 (5) - ? (6) 23 leiktímabil
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 1947 (13) - 1962 (14) 14 leiktímabil Ibv-logo.png ÍBV 1998 (3) - ? (4) 16 leiktímabil
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 1925 (10) - 1939 (11) 13 leiktímabil ÍA-Akranes.png ÍA 2001 (18) - ? (19) 13 leiktímabil
Valur.png Valur 1945 (11) - 1956 (12) 10 leiktímabil Valur.png Valur 2007 (20) - ? (21) 7 leiktímabil

Þátttaka liða[breyta]

Eftirfarandi tafla sýnir þáttöku liða sem hlutfall af 104 tímabilum. KR-ingar hafa spilað flest tímabil í efstu deild, eða 101 af 104. Þeir tóku ekki þátt 1913, 1914 og 1978. Liðin sem eru feitletruð eru í Pepsideildinni núna. Í töflunni er tímabilið 2015 tekið með.


Þátttaka á Íslandsmótinu í knattspyrnu
Félag /104 Félag /104
KR Reykjavík.png KR 101 Stjarnan.png Stjarnan 13
Valur.png Valur 95 Leiftur.png Leiftur 7
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 93 Víðir.png Víðir 4
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur R. 64 Fjölnir.png Fjölnir 4
ÍA-Akranes.png ÍA 63 BÍBol.png ÍBÍ 3
Keflavik ÍF.gif Keflavík 51 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 2
Ibv-logo.png ÍBV 47 Völsungur.gif Völsungur 2
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 34 IBH.png ÍBH 2
Breidablik.png Breiðablik 30 HK-K.png HK 2
IBA.png ÍBA 20 UMFS.png Selfoss 2
Fylkir.png Fylkir 19 Skallagrimur.png Skallagrímur 1
Þróttur R..png Þróttur 18 ÍR.png ÍR * 1
UMFG, Grindavík.png Grindavík 17 VíkÓl.png Víkingur Ó. 1
Þór.png Þór 17 Leiknir.svg Leiknir R. 1
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 14

* ÍR spilaði eitt tímabil árið 1998. Árið 1944 spiluðu þeir einungis 1 leik gegn Fram og drógu sig úr keppni, þ.a.l. spiluðu þeir ekki heilt tímabil það árið.


Gengi frá 1979[breyta]

Tímabil '79 '80 '81 '82 '83 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15
Breidablik.png Breiðablik 5 4 7 3 9 9 5 9 7 8 10 5 7 10 5 5 8 5* 1 6 2 4 7  ?
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 8 10 7 8 10 2 6 8 6 2 2 9 3 6 2 1 1 1 2* 1 1 2* 2 1 2 2  ?
Fjölnir.png Fjölnir - - - - - - - - - S[7] 6 12 9  ?
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 6* 2* 2 9 6 4* 1 2* 1 3* 1 2 5 4 6 10 4 6 7 8 8 8 7 8 9 7 3 4 5 9 10 10* 11
Fylkir.png Fylkir 9 9 9 2 5* 2* 4 4 5 8 4 9 3 9 7 7 7 6  ?
UMFG, Grindavík.png Grindavík 6 7 7 7 6 3 4 3 6 7 7 9 7 9 10 10 12
Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 10 11
HK-K.png HK 9 11
ÍA-Akranes.png ÍA 2 3 3 4* 1* 1* 2 3* 3 3 6 10 1 1* 1 1 1* 2 3 4 5* 1 5 3* 3 3 6 3 12 6 12  ?
ÍBÍ 6 10 L[8] - - - - - - - - - - - - - - -
Ibv-logo.png ÍBV 1 6 6* 2 9 10 3 7 8 8 8 3 4 1 1* 2 4 2 7 5 2 8 10 10 3 3 3 6 10  ?
ÍR.png ÍR 10
Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 9 7 10 10 6 4 1 8 6 10 4 8 10
Keflavik ÍF.gif Keflavík 4 9 8 8 3 5 5 7 8 10 3 3 4 8 6* 4 8 6 6 9 5* 4 4* 6 2 6 6 8 9 9 8  ?
Tímabil '79 '80 '81 '82 '83 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15
KR Reykjavík.png KR 5 7 8 3 2 4 6 4 5 5 4 2 3 2 5 5* 2* 2 5 2 1* 1 7 1 1 6 6 2 8 4* 2 4 1* 4* 1 3*  ?
Leiftur.png Leiftur 9 5 3 3 5 3 10
Leiknir.svg Leiknir R.  ?
UMFS.png Selfoss 12 11
Skallagrimur.png Skallagrímur 9
Stjarnan.png Stjarnan 5 9 10 6 10 9 7 8 4 5 3 1  ?
Valur.png Valur 3 1 5 5 5 2 1 2 1 2* 5 4* 4* 4* 6 4 7 5 8 8 9 9 10 2* 3 1 5 8 7 5 8 5 5  ?
Víðir.png Víðir 8 7 9 10
VíkÓl.png Víkingur Ó. 11
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur R. 7 4 1 1 7 5 10 7 8 7 1 7 10 10 9 7 10 12 4  ?
Völsungur.gif Völsungur 8 10
Þór.png Þór 9 4 7 3 6 4 6 7 9 3 7 9 9 11 8 12
Þróttur R..png Þróttur 8 10 6 8 9 9 9 10 10 11
Tímabil '79 '80 '81 '82 '83 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14

Stjörnumerkt lið vann Bikarkeppni KSÍ það árið

Bæir[breyta]

Titlarnir hafa skipts svona á milli bæja á Íslandi. Meistaratitillinn var í Reykjavík fyrstu 39 ár Íslandsmótsins, en þá fór hann á Akranes. 86 af 100 titlum hafa farið til Reykjavíkur og Akraness og hafa 74 af 100 endað innan höfuðborgarsvæðisins.

Borg/bær Íbúafjöldi Titlar af 103  % Lið [9] Titlar liða
ISL Reykjavik COA.svg Reykjavík 118.326 69 67,0% 8 KR Reykjavík.png KR (26), Valur.png Valur (20), Knattspyrnufélagið Fram.png Fram (18), Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (5)
Akranes.jpg Akranes 6.549 18 17,5% 1 ÍA-Akranes.png ÍA (18)
Skjaldarmerki Hafnarfjardar.png Hafnarfjörður 25.913 6 5,8% 3 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (6)
Skjaldarmerki Reykjanesbaejar.png Reykjanesbær 14.091 4 3,9% 1 Keflavik ÍF.gif Keflavík (4)
Vestmannaeyjabær 4.264 3 2,9% 1 Ibv-logo.png ÍBV (3)
Seal of Akureyri.png Akureyri 17.573 1 1% 1 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA (1)
Kvogur.jpg Kópavogur 30.357 1 1% 1 Breidablik.png Breiðablik(1)
Skjaldarmerki Gardabaejar.png Garðabær 14.180 1 1% 1 Stjarnan.png Stjarnan (1)

Tilvísanir[breyta]

  1. Meistaraflokkar árið 1912 KSÍ
  2. Sætið sem liðið hafnaði í árið 2014
  3. Fjöldi tímabila í efstu deild(tímabilið 2015 innifalið)
  4. Hvorki var keppt árin 19131914, en Framarar unnu sjálfkrafa þau ár.
  5. Auk tímabilanna 1913 og 1914 þar sem engin keppni var, var útsláttarkeppni árið 1929 og riðlakeppni 1953 sem að gerir það að verkum að 3. sætis lið voru ekki formlega ákvörðuð þau ár.
  6. Hlutfall á milli titla og fjölda tímabila í efstu deild
  7. Félagið stofnað þetta ár
  8. Félagið var lagt niður þetta ár
  9. Fjöldi liða frá bænum sem hafa spilað í efstu deild

Tengt efni[breyta]

Heimildir[breyta]

Knattspyrna Pepsideild karla • Lið í Pepsideild karla 2014 Flag of Iceland

Breidablik.png Breiðablik  • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • Fjölnir.png Fjölnir  • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram  • Fylkir.png Fylkir  • Ibv-logo.png ÍBV
Keflavik ÍF.gif Keflavík  • KR Reykjavík.png KR  • Stjarnan.png Stjarnan  • Valur.png Valur  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur R.  • Þór.png Þór Ak.

Leiktímabil í efstu deild karla (1912-2014)

1911 • 191219131914191519161917191819191920
1921192219231924192519261927192819291930
1931193219331934193519361937193819391940
1941194219431944194519461947194819491950
1951195219531954195519561957195819591960
1961196219631964196519661967196819691970
1971197219731974197519761977197819791980
1981198219831984198519861987198819891990
1991199219931994199519961997199819992000
2001200220032004200520062007200820092010
20112012201320142015 • 2015 • 2016 • 2017 • 2018 • 2019 • 2020

Tengt efni: BorgunarbikarinnLengjubikarinnPepsideild kvenna
1. deild2. deild3. deild4. deildDeildakerfiðKSÍÍslandshornið
ReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið