1. deild karla í knattspyrnu 1977

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Úrvalsdeild karla 1977)

Árið 1977 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 66. skipti. ÍA vann sinn 10. titil. Tíu lið tóku þátt. Þetta ár var fyrst spilað með 10 liðum og hélt deildin þeirri stærð til ársins 2007. Þetta ár féll KR, en það er í fyrsta og eina skiptið sem að KR hefur fallið.

Loka staða deildarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1 ÍA 18 13 2 3 35 13 +22 28 Meistaradeild Evrópu
2 Valur 18 11 5 2 38 18 +20 27 Evrópubikarinn
3 ÍBV 18 9 3 6 27 18 +9 21
4 Keflavík 18 8 4 6 29 28 +1 20
5 Víkingur 18 6 8 4 22 23 -1 20
6 Breiðablik 18 7 4 7 27 26 +1 18
7 FH 18 5 6 7 26 30 -4 16
8 Fram 18 4 6 8 24 35 -11 14
9 KR 18 3 4 11 24 34 -10 10
10 Þór 18 2 2 14 21 48 -27 6

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit (▼Heim., ►Úti)
Fram 1-4 1-4 3-2 1-1 0-0 1-2 0-1 3-1 0-2
FH 0-3 0-2 1-2 5-4 1-1 0-0 1-4 5-2 2-0
Breiðablik 4-1 1-1 1-1 1-2 4-3 1-0 1-1 0-1 1-3
Keflavík 2-2 0-0 3-2 4-2 1-2 0-4 3-0 3-2 1-0
KR 1-1 2-2 1-2 0-2 0-3 0-2 0-2 6-0 1-2
Valur 3-3 1-0 3-0 0-0 2-1 0-2 4-0 4-2 2-0
ÍA 4-2 1-0 2-0 4-1 1-0 1-4 1-1 3-0 3-0
Víkingur 0-1 1-1 2-0 1-0 0-0 3-3 0-3 3-2 0-0
Þór Akureyri 1-1 1-2 1-3 1-2 2-3 0-2 3-1 1-1 0-4
ÍBV 3-0 4-1 0-0 3-2 2-0 0-1 0-1 2-2 2-1
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Markahæstu menn[breyta | breyta frumkóða]

Mörk Leikmaður
16 Pétur Pétursson
15 Ingi Björn Albertsson
12 Sigurlás Þorleifsson
8 Sigþór Ómarsson
8 Sumarliði Guðbjartsson
8 Tómas Pálsson

Skoruð voru 273 mörk, eða 3,033 mörk að meðaltali í leik.


Félagabreytingar[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Úrvalsdeild karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í lok tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Úrvalsdeild karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit deildarbikarsins[breyta | breyta frumkóða]

Valur 2 - 1 Fram

Sigurvegari úrvalsdeildar 1977
ÍA
ÍA
10. Titill


Fyrir:
Úrvalsdeild karla 1976
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild karla 1978
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Heimild[breyta | breyta frumkóða]