Efsta deild karla í knattspyrnu 1942

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árið 1942 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 31. skipti. Valur vann sinn 8. titil. Fimm lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur, Valur og ÍBV.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Valur 4 3 0 1 12 5 +7 6
2 Fram 4 3 0 1 7 7 +0 6
3 KR 4 2 0 2 7 6 +1 4
4 Víkingur 4 1 0 3 3 6 -3 2
5 ÍBV 4 1 0 3 4 9 -5 2

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Vegna þess að Valur og Fram voru efst, jöfn að stigum, þurftu liðin að spila úrslitaleiki, gegn hvor öðru. Leikirnir fóru svo

Lið Úrslit Lið Athugasemd
Valur 0-0 Fram
Valur 1-0 Fram Valur Íslandsmeistari

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Allir leikirnir voru leiknir á Melavellinum

Úrslit (▼Heim., ►Úti)
Fram 3-0 0-6 2-1 2-0
Víkingur 0-1 2-0 1-2
Valur 1-4 4-1
KR 2-1
ÍBV
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

  • Skoruð voru 33 mörk, eða 3,3 mörk að meðaltali í leik.
  • Valur tapaði sínum fyrsta leik á Íslandsmóti í fjögur ár. Það koma þó ekki í veg fyrir að þeir yrðu Íslandsmeistarar
  • Fram og Valur léku tvo úrslitaleiki um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta leiknum lauk með markalausu jafntefli, en Kristján Eiríksson Framari sá til þess að Valsmenn fengu bikarinn með því að skora eina markið í seinni leiknum, sjálfsmark.
Sigurvegari úrvalsdeildar 1942
Valur
Valur
8. Titill


Fyrir:
Úrvalsdeild 1941
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1943
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html