Þjóðólfur
Útlit
- Gæti einnig átt við nafnið Þjóðólf.
Þjóðólfur var íslenskt hálfsmánaðarblað sem var stofnað árið 1848 og var gefið út til ársins 1920. Blaðinu var ritstýrt af Matthíasi Jochumssyni á tímabili. Þjóðólfur var landsfréttablað. Gefið út í Reykjavík.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrsta tölublað Þjóðólfs, á vefnum timarit.is