Þjóðsöngur Suður-Afríku
Þjóðsöngur Suður-Afríku var tekinn upp árið 1997. Það er blanda af „Nkosi Sikelel' iAfrika“ (Drottinn Blessi Afríku), vinsælum kristnum sálmi, og „Die Stem van Suid Afrika“ (Kall Suður-Afríku), þjóðsöng Suður-Afríku á tímum aðskilnaðarstefnunnar.
Textar
[breyta | breyta frumkóða]Tungumál | Texti | Ensk þýðing |
---|---|---|
Xhosa | Nkosi Sikelel' iAfrika |
Lord bless Africa |
Súlú | Yizwa imithandazo yethu, |
Hear our prayers, |
Sótó | Morena boloka setjhaba sa heso, |
Lord we ask You to protect our nation, |
Afríkanska | Uit die blou van onse hemel, |
From the blue of our skies, |
Enska | Sounds the call to come together, |
Sounds the call to come together, |