Önd (aðgreining)
Útlit
Önd (einnig gamla formið Ǫnd)[1] eða önd (einnig gamla formið ǫnd)[1] geta átt við:
- Önd - fugl af andaætt
- Önd - í merkingunin sál eða andi (samanber orðið öndun)
- Önd - í merkingunni fordyri eða forstofu (samanber orðið anddyri)
- Önd (einnig ritað önn) - í merkingunni áhyggja, raun eða sorg
- Önd - kvenmannsnafn sem fyrirfinnst í fornaldarsögnum, uppruninn er óviss en nafnið gæti komið frá orðinu önd sem merkir „áhyggja“ eða „raun“
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]- Öndótt (íslenskt kvenmannsnafn)
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Ásgeir Blöndal Magnússon (3. prentun mars 2008). Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. ISBN 978-9979-654-01-8. á blaðsíðu 1224.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Önd (aðgreining).