Ástríður Belgíudrottning
Útlit
Ástríður Belgíudrottning, (Astrid Sofia Lovisa Thyra) (1905 - 1935) var dóttir Karls Svíaprins, sem var þriðji sonur Óskars II Svíakonungs, og Ingiborgar Danaprinsessu, sem var dóttir Friðriks VIII Danakonungs.
Fjölskylda
[breyta | breyta frumkóða]Þann 4. nóvember 1926 giftist Ástríður Leópold Belgíuprins og varð hún Belgíudrottning árið 1934 þegar tengdafaðir hennar, Albert I, dó.
Ástríði og Leópold varð þriggja barna auðið:
- Jósefína Karlotta prinsessa (f. 1927),
- Baldvin prins (f. 1930- d. 1993),
- Albert prins (f. 1934).