Sic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sic er latneskt orð (borið fram sikk) sem þýðir „þannig“, „svona“, „á þennan hátt“ eða „á slíkan hátt“. Stundum er rituð heil setning: sic erat scriptum („þannig var það skrifað“). Í rituðu máli á ýmsum tungumálum er orðinu er skotið inn í tilvitnanir til að benda á að rangt málfar eða óvenjuleg stafsetning eru tekin óbreytt upp úr heimild en eru ekki misritanir í uppskrift. Í samræmi við stílhefðir varðandi tilvitnanir er sic haft í hornklofa.

Á íslensku er stundum notað orðið [svo] í stað [sic].

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  • Þeir sögðu mig vera „slæmna[sic] kennara“, en ég er mjög góður í stafsetningu.
  • Að gera[sic] rannsókn.
  • Afhverju[sic] ertu ekki í skóla?

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Sic“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. janúar 2007.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.