Hugsmíðahyggja
Útlit
Hugsmíðahyggja er námskenning sem gengur út frá því að þekking sé afurð þess hvernig einstaklingar skapa merkingu úr reynslu sinni. Lögð er áhersla á að námsumhverfið sé opið og sem líkast raunverulegum aðstæðum og nemandinn sé virkur í að byggja upp eigin þekkingu.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Um félagslega hugsmíðahyggju (Þuríður Jóhannsdóttir) Geymt 22 október 2006 í Wayback Machine
- Vefsmíði fyrir ung börn Geymt 10 mars 2007 í Wayback Machine(Björg Vigfúsína Kjartansdóttir, Jóna Björk Jónsdóttir og Kirsten Lybæk Vangsgaard)