Zoboomafoo
Útlit
Zoboomafoo | |
---|---|
Tegund | Fræðandi sjónvarpsefni Brúðuleikur Hreyfimyndir |
Búið til af | Chris Kratt Martin Kratt Leo Eaton |
Leikarar | Gord Robertson Chris Kratt Martin Kratt Samantha Tolkacz Genevieve Farrell |
Höfundur stefs | Pure West |
Upphafsstef | "Zoboomafoo Theme Song" |
Lokastef | "Animal Friends Song" |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 2 |
Fjöldi þátta | 65 |
Framleiðsla | |
Framleiðandi | Maryland Public Television Cinar |
Lengd þáttar | 30 mínútur |
Útsending | |
Sýnt | 25. janúar 1999 – 28. apríl 2001 |
Zoboomafoo er bandarískur barnaþáttur sem Chris og Martin Kratt sköpuðu. Þættirnir hófu göngu sína þann 25. janúar 1999 og hafa notið gríðarlegra vinsælda síðan.