Fara í innihald

Zevenaar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Zevenaar (hollenskur framburður: [ˈzeːvənaːr] (hlusta)) er sveitarfélag og borg í Gelderland-héraði í austurhluta Hollands nærri landarmærum Þýskalands.[1] Í borginni bjuggu 44.096 manns í upphafi árs 2021.[2] Borgin er vinabær Reykjavíkur.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Gemeente Zevenaar“. www.zevenaar.nl. Sótt 6. janúar 2022.
  2. „Zevenaar (Municipality, Gelderland, Netherlands) - Population Statistics, Charts, Map and Location“. www.citypopulation.de. Sótt 6. janúar 2022.