Zamora
Jump to navigation
Jump to search
Zamora er borg í Kastilía-León á Spáni og höfuðborg Zamora-héraðs. Borgin er á klettóttri hæð við Duero-fljót , nálægt landamærum Portúgals. Hún er þekkt fyrir romanesque-byggingarlist.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Zamora, Spain“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. jan. 2019.