Fara í innihald

Zamora

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Zamora.
Lestarstöð Zamora.

Zamora er borg í Kastilía-León á Spáni og höfuðborg Zamora-héraðs. Íbúar voru um 62.000 árið 2018. Borgin er á klettóttri hæð við Duero-fljót , nálægt landamærum Portúgals. Hún er þekkt fyrir romanesque-byggingarlist.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]