Y (bær)
Útlit
Y er bær í Picardy í Frakklandi. Þar búa 86 manns (2006).
Bæjarheitið er það eina í Frakklandi sem samanstendur af aðeins einum staf og þarmeð stysta bæjarnafn í Frakklandi.
Y er bær í Picardy í Frakklandi. Þar búa 86 manns (2006).
Bæjarheitið er það eina í Frakklandi sem samanstendur af aðeins einum staf og þarmeð stysta bæjarnafn í Frakklandi.