Fara í innihald

World of Warcraft: The Burning Crusade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

World of Warcraft: The Burning Crusade er aukapakki fyrir World of Warcraft. Leikurinn var gefinn út 16. janúar árið 2007.

Viðbætur[breyta | breyta frumkóða]

  • Nýir kynþættir: Draenei og Blood Elf
  • Hægt að komast á stig 70 en í gamla WoW var einungis hægt að komast í 60.
  • Outlands-svæðið opnar fyrir level 58+.
  • Nýir fararskjótar (flying mount og epic flying mount).
  • Nýjar borgir eða Silvermoon(Blood Elf) og Exodar(Draenei)

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.