Williams-heilkenni
Útlit
Williams-heilkenni er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem stafar af úrfellingu eða eyðingu á hluta litnings númer 7. Sjúkdómurinn getur valdið margvíslegum byggingargöllum og truflun á starfsemi líffæra og líffærakerfa.