Fara í innihald

William Walton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

William Walton (29. mars 19028. mars 1983) var breskt tónskáld.

Æviágrip Walton

[breyta | breyta frumkóða]

Walton fæddist á Englandi 29. mars árið 1902.


William Turner Walton fæddist 29. mars árið 1902 í bænum Oldham. Faðir hans stjórnaði kirkjukór bæjarins og með því að fylgjast með og taka þátt í störfum hans kynntist Walton snemma helstu kórverkum vestrænnar menningar. 10 ára gamall byrjaði Walton sem kórdrengur við drengjakór Oxford háskólans og þegar fram liðu stundir hóf hann nám þar. Reyndar lauk Walton aldrei námi sínu í tónsmíðum, en þegar hann yfirgaf skólann 1920 voru mörg verk hans orðin vel þekkt og notið vinsælda merkra tónskálda, m.a. Hubert Parry og Ralph Vaughan Williams.

Eitt af hans fyrstu stórum verkum, píanó kvartett, var frumfluttur 1923 í Salzburg á Alþjóðlegri hátíð nútímatónlistar (International Society for Contemporary Music) og var vel tekið. Verk hans Portsmouth Point varð svo til að festa Walton enn frekar í sessi sem einn af merkilegustu tónskáldum breta.

Annar kafli

[breyta | breyta frumkóða]

Víólukonsertinn -uppbygging, tónfræði -frumflutningur -upptökur

Helstu verk

[breyta | breyta frumkóða]

www.bbc.co.uk/radio3/discoveringmusic/pip/ldooi/ www.williamwalton.net/ Geymt 15 júlí 2007 í Wayback Machine

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.