Wikitravel
Wikitravel er ferðahandbók á netinu í eigu Internet Brands. 2003 var síðan stofnuð af Evan Prodromou og Michele Ann Jenkins[1][2] í þeim tilgangi að búa til fjöltyngda handbók um áfangastaði heimsins. 2006 keypti Internet Brands vörumerkið og vefþjónana og setti upp auglýsingar á vefsvæðinu.[3] Ákvörðunin varð til þess að margir notendur vefsvæðisins hættu og stofnuðu nýtt vefsvæði, Wikivoyage, sem er í eigu Wikimedia Foundation.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Turnbull, Giles (April 12, 2004). „The DIY travel guide“. BBC News. Sótt April 4, 2011.
- ↑ O'Connell, Pamela LiCalzi (February 12, 2004). „Online Diary“. The New York Times. Sótt April 4, 2011.
- ↑ Tedeschi, Bob (April 24, 2006). „Everyone's an Editor as Wiki Fever Spreads to Shopping Sites“. The New York Times. Sótt April 4, 2011.