Fara í innihald

Wikitravel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Wikitravel.

Wikitravel er ferðahandbók á netinu í eigu Internet Brands. 2003 var síðan stofnuð af Evan Prodromou og Michele Ann Jenkins[1][2] í þeim tilgangi að búa til fjöltyngda handbók um áfangastaði heimsins. 2006 keypti Internet Brands vörumerkið og vefþjónana og setti upp auglýsingar á vefsvæðinu.[3] Ákvörðunin varð til þess að margir notendur vefsvæðisins hættu og stofnuðu nýtt vefsvæði, Wikivoyage, sem er í eigu Wikimedia Foundation.

  1. Turnbull, Giles (12. apríl 2004). „The DIY travel guide“. BBC News. Sótt 4. apríl 2011.
  2. O'Connell, Pamela LiCalzi (12. febrúar 2004). „Online Diary“. The New York Times. Sótt 4. apríl 2011.
  3. Tedeschi, Bob (24. apríl 2006). „Everyone's an Editor as Wiki Fever Spreads to Shopping Sites“. The New York Times. Sótt 4. apríl 2011.
  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.