Wikipedia:Wikikaffi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Wikikaffi er óformlegur fundur meðal notanda wiki verkefnanna á íslensku og annarra áhugasamra.

Listi yfir wikikaffi[breyta frumkóða]

Nr. Dagsetning Staður Mæting notenda
1 9. febrúar 2006 kl. 19:00[1] Café Victor Heiða María, Gdh, Jóna Þórunn, Salvor, Ævar Arnfjörð Bjarmason
2 31. mars 2007 kl. 16:00[2] Kaffi Viktor
3 1. júlí 2007 Brynja á Akureyri Almar D, Biekko, Friðrik Bragi Dýrfjörð, Ævar Arnfjörð Bjarmason
4 25. ágúst 2007 kl. 15:00[3] Kaffi Viktor BiT, Friðrik Bragi Dýrfjörð, Haukur, Steinninn
5 18. apríl 2008 kl. 20:00 Kaffi París á Austurvelli Akigka, BiT, Girdi, Salvor, Ævar Arnfjörð Bjarmason

Tilvísanir í umræður[breyta frumkóða]