Wikipedia:Samvinna mánaðarins/mars, 2012

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Video-x-generic.svg

Kvikmyndir

Samvinna marsmánaðar er kvikmyndir. Samvinnan snýst um það að skrifa og bæta greinar um kvikmyndir, leikara, leikstjóra, kvikmyndaver, kvikmyndahátíðir og annað efni sem tengist kvikmyndum á einhvern hátt.