Wikipedia:Leiðbeiningar Persónuverndar
Útlit
Þetta svarbréf var sent frá Persónuvernd til stjórnanda á íslensku Wikipediunni eftir að hann spurðist fyrir um lögmæti greina um lifandi fólk og hvaða upplýsingar mætti hafa þar inni, svo það stangaðist ekki á við íslensk lög. Þess ber að geta þó að þar sem Wikipedia er hýst í Flórída-fylki í Bandaríkjunum þá nær íslenski lagaramminn að takmörkuðu leyti yfir skrif á Wikipediu. Sjá einnig umfjöllun á: Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks.