Wikipedia:Asískur mánuður
Útlit
Wikipedia Asískur mánuður er breytingar átak á netinu sem stefnir að byggja upp skilning á asískum wikipedia samfélögum.
Það fer fram í nóvember 2015 í japönsku útgáfu wikipedia. Tilgangurinn er að bæta fjölda og gæði greina um asísk samfélög og svæði. Sem merki um vináttu milli asískra wikimedia samfélaga, uppfylla þáttakendur sem búa til fimm eða fleiri greinar skilyrði og fá sérhannað wikipedia póstkort frá þáttökulöndunum.
Sá wikipedia notandi sem leggur til flestar gildar greinar á hverri útgáfu wikipedia fær nafnbótina "Wikipedia sendiherra asíu".
Organizers
[breyta frumkóða]Cf.m:Wikipedia Asian Month en:Wikipedia:Wikipedia Asian Month