Fara í innihald

Wikipedia:Aðgengi fatlaðra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðgengi fatlaðra er verkefni með það að markmiði að auka aðgengi fatlaðra á íslensku Wikipediu.
Einkennismerki gáttarinnar

Gátlisti

Þessi listi er unninn upp úr greiningu „Access for All“ á þýsku wikipediu MediaWiki – Accessibility Enhancements (pdf 2,63MB). Listanum er skipt eftir þeim þremur vottunarstigum sem eru gefin fyrir aðgengi fatlaðra. A stig er lægsta stigið og jafnframt lámarkskrafa um aðgengi.

A stig[breyta frumkóða]

 • Alt texta á allar myndir (bugzilla:19906)
 • Nota Alt texta fyrir tákn, eða falda reiti með lýsingu. (bugzilla:19906)
 • Ekki nota feitletraðan texta sem kaflaskipti eða fyrirsögn - listi Búið
 • Nota rétt kaflaskipti á öllum greinum - listi
 • Fjöldi tengla á alltaf að birtast sem listi
 • Þegar töflur eru notaðar eingöngu fyrir útlitið skal skipta þeim út fyrir CSS.
 • Skilgreina fyrirsagnir í upplýsingasniðum sem <caption>
 • Sumar fyrirsagnir í upplýsingasniðum hafa ekki <th></th> tög.

Bugzilla/Javascript[breyta frumkóða]

 • Í hljóðskráarspilurum þarf að setja HTML tengla til þess að spila, stoppa og gera hlé á spilun. - phabricator:T298946
 • Setja upp CAPTCHA sem byggist á hljóði - sjá bugzilla:4845
 • Merkimiðar fyrir alla reiti í eyðublöðum - phabricator:T88979 Búið
 • Tilgreina innan sviga íslenska orðið yfir þau tungumál sem hafa ekki stafi úr latneska stafrófinu. Dæmi: 日本語 (Japanska). - bugzilla:5231 og bugzilla:37756 Búið

AA stig[breyta frumkóða]

 • Talsetja greinar
 • Það sem er valið með lyklaborði er merkt með brotinni línu sem sést varla. Merkja það sem er valið með bakrunnslit.
 • Tilgreina texta á öðrum tungumálum en íslensku á þennan hátt <span lang="en"></span>

AAA stig[breyta frumkóða]