Wikipedia:Ættleiða notanda/Leiðbeinandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Viltu hjálpa nýliðum og vera leiðbeinandi á Wikipediu?

  • Þú þarft að hafa verið notandi í mánuð eða lengur
  • Þú þarft að hafa meira en 200 breytingar
  • Þú þarft að vita mikið um Wikipediu
  • Meðan þú ert leiðbeinandi, getur þú bara haft 2 ættleidda notendur samtímis
  • Ættleiðingunni lýkur þegar þú heldur að notandinn sé tilbúinn eða þegar hann vill ekki vera ættleiddur lengur

Ef þú ert möppudýr, þá geturðu verið leiðbeinandi sjálfkrafa. Ef þú ert ekki möppudýr, þá þarftu að fara á hingað og skrifa umsókn um að verða leiðbeinandi.


Ef þú ert leiðbeinandi skrifaðu {{leiðbeinandi}} :


á notandasíðuna þína. Eftir þú ert búin(n) að ættleiða notanda, skrifaðu {{ættleiddur|NOTANDANAFNIÐ ÞITT}} :


á síðu notandans sem þú ert að ættleiða.

Listi yfir leiðbeinendur