Fara í innihald

Who Let the Dogs Out

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Who let the dogs out)

Who Let the Dogs Out er lag með hljómsveitinni Baha Men. Lagið kom út árið 2000 og naut mikilla vinsælda.[1] Það er útbreiddur misskilningur að lagið fjalli um það hver hleypti hundunum út, en þrátt fyrir titil lagsins þá fjallar lagið í raun um karlmenn sem láta illa í partíum[2].

  1. Amter, Charlie (10. mars 2019). 'Who Let the Dogs Out?' Doc Offers Fascinating Look at the Origin of the Baha Men Hit“. Variety (bandarísk enska). Sótt 8. ágúst 2024.
  2. „Nokkur dæmi um misskilin dægurlög“. DV. 10. júní 2023. Sótt 19. ágúst 2024.