Whitehorse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Whitehorse.
Loftmynd af Whitehorse.

Whitehorse er höfuðstaður og stærsta borg Júkonfylkis Kanada. Borgin stendur við Júkonfljót og er með tæplega 28.000 íbúa (2013).