Whitehorse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Whitehorse.
Loftmynd af Whitehorse.

Whitehorse er höfuðstaður og stærsta borg Júkonfylkis Kanada. Borgin stendur við Júkonfljót og er með tæplega 28.000 íbúa (2013).