Westminsterhöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Westminsterhöllin)
Jump to navigation Jump to search
Westminsterhöllin, febrúar 2007.

Westminsterhöll (enska Palace of Westminster, Westminster Palace eða Houses of Parliament) er þinghús Bretlands í City of Westminster við norðurbakka Thames-árinnar. Höllin er eitt stærsta þing í heiminum. Hönnunin er mjög flókin, það eru yfir 1.200 herbergi, 100 stigar og yfir 3 km af göngum.

Árið 1834 kom upp eldur í höllinni og var hún endurbyggð á um 30 árum. Hönnuðirnir voru Sir Charles Barry (1795–1860) og aðstoðarmaður hans Augustus Welby Pugin (1812–52). Hönnunin innlimaði Westminstersalur og rústirnar af St. Stephen’s-kapellu.

51°29′57.5″N 00°07′29.1″V / 51.499306°N 0.124750°A / 51.499306; 0.124750

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.