Fara í innihald

Westminsterhöll

Hnit: 51°29′57″N 00°07′29″V / 51.49917°N 0.12472°V / 51.49917; -0.12472
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Westminster-höll)

51°29′57″N 00°07′29″V / 51.49917°N 0.12472°V / 51.49917; -0.12472

Westminsterhöllin, febrúar 2007.

Westminsterhöll (enska Palace of Westminster, Westminster Palace eða Houses of Parliament) er þinghús Bretlands í City of Westminster við norðurbakka Thames-árinnar. Höllin er eitt stærsta þing í heiminum. Hönnunin er mjög flókin, það eru yfir 1.200 herbergi, 100 stigar og yfir 3 km af göngum.

Fyrsta höllin var byggð snemma á 11. öld eða 1016.

Árið 1834 kom upp eldur í höllinni og var hún endurbyggð á um 30 árum. Hönnuðirnir voru Sir Charles Barry (1795–1860) og aðstoðarmaður hans Augustus Welby Pugin (1812–52). Hönnunin innlimaði Westminstersalur og rústirnar af St. Stephen’s-kapellu.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.