West Caribbean Airways flug 708

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

West Caribbean Airways flug 708 var hryllilegt flugslys sem átti sér stað 16 ágúst 2005. Þegar Flugvélin var um 10þ metra yfir sjávarmáli, lengst upp í skýunum byrjaði það að lækka flug og að lokum skall á fjalli, sem varð til þess að allir 160 farþegar flugvélarinar létust. Það gerir slysið að mannskæðasta slysi ársins 2005.