West Caribbean Airways flug 708
Útlit
West Caribbean Airways flug 708 var áætlunarflug sem brotlenti í Venesúela 16 ágúst 2005 með þeim afleiðingum að allir farþegar létust. Flugvélin var á leið frá Panama til Frakklands. Þegar flugvélin var í um 10.000 metra hæð byrjaði það að lækka flug og að lokum skall á fjalli, sem varð til þess að allir 160 farþegar flugvélarinar létust. Það gerir slysið að mannskæðasta flugslysi ársins 2005.