Wen-Pei Fang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fang Wen-Pei (方文培) (1899–1983), var kínverskur grasafræðingur sem sérhæfði sig í ættum Rhododendron og Aceraceae. Hann vann við Grasafræðistofnunina í Kínversku fræðiakademíunni eftir að hafa útskrifast úr Suðausturháskólanum í Nanjing, Kína. Fang hélt áfram námi í Edinborgarháskóla 1934 fékk PhD 1937.[1] Sama ár sneri hann aftur til Kína og varð líffræði prófessor í Sichuanháskóla til dauðadags.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fang, Wen-pei (1937). „Monograph of Chinese Aceraceae“ (enska).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]