Alþjóðaefnahagsráðið
Útlit
(Endurbeint frá WEF)
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Alþjóðaefnahagsráðið (enska: World Economic Forum, skammstafað WEF) er alþjóðlegt ráð áhrifamanna stofnað 1971 af Klaus Swab, sem jafnframt er formaður þess. Ráðið fundar árlega í Davos í Sviss.
Ungir heimsleiðtogar
[breyta | breyta frumkóða]Ráðið velur árlega unga heimsleiðtoga (enska: Young Global Leaders). Halla Hrund Logadóttir var valin árið 2019 og Hrund Gunnsteinsdóttir hefur einnig verið valin í hópinn.