Fara í innihald

Vung Tau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu sveitarfélagsins (Ba Ria-Vung Tau)
Kort sem sýnir staðsetningu sveitarfélagsins (Ba Ria-Vung Tau)
Vung Tau
Statue of Jesus on the summit of Small Mount in Vung Tau

Vung Tau er sveitarfélag í sýslunni Ba Ria-Vung Tau í héraðinu Dong Nam Bo í Víetnam. Íbúar voru 303.454 árið 2011. Vungtauflugvöllur er tveimur kílómetrum fyrir norðan sveitarfélagið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.