Voorhout

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Voorhout innan Hollands.

Voorhout er bær og fyrrum sveitarfélag í vestanverðu Hollandi. Sveitarfélagið Voorhout var 12,59 km² að stærð áður en það, ásamt sveitarfélögunum Sassenheim og Warmond, sameinaðist sveitarfélaginu Teylingen þann 1. janúar 2006. Voorhout er á svæði sem heitir „Sandöldu og blómlaukssvæðið“ (hollenska: Duin-en Bollenstreek).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.