Fara í innihald

Vonbúnaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vonbúnaður (enska: vaporware) er nýr tölvubúnaður (hugbúnaður eða vélbúnaður) sem búið er að lýsa opinberlega, en hefur hvorki verið lokið við né hætt við. Notkun hugtaksins á sér uppruna í tölvugeiranum á 9. áratug 20. aldar og var í fyrstu notað um þróun tækninýjunga sem að mati sumra sérfræðinga tók of langan tíma. Það hefur líka verið nota almennt um væntar tækninýjungar sem aldrei verða að veruleika í öðrum geirum, eins og bílaiðnaðinum. Þekktustu dæmin um vonbúnað eru Ovation-skrifstofuvöndullinn og tölvuleikurinn Duke Nukem Forever (sem kom raunar út, en ekki fyrr en 15 árum eftir að þróun hans hófst).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.