Vodskov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vodskov er bær á Norður-Jótlandi í Danmörku. Bærinn tilheyrir Álaborgar sveitarfélaginu og er um 11 km norðaustan við Álaborg. Íbúafjöldi bæjarins eru um 4.400 (2018).

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.