Villarreal CF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Estadio de la Cerámica.

Villarreal er lið sem er í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 1934. Núverandi völlur Estadio de la Cerámica tekur tæp 25.000 í sæti.