Fara í innihald

Villarreal CF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Villareal CF)
Villarreal CF
Fullt nafn Villarreal CF
Stofnað 1934
Leikvöllur Estadio de la Cerámica
Stærð 24,890
Knattspyrnustjóri Marcelino García Toral
Deild La Liga
2023-24 8.
Heimabúningur
Útibúningur
Estadio de la Cerámica.

Villarreal Cf er lið frá borginni Villareal á A-Spáni sem spilar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 1934. Núverandi völlur Estadio de la Cerámica tekur tæp 25.000 í sæti. Liðið spilaði gegn Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar 2021 og vann 11-10 í vítakeppni. Það var fyrsti titill liðsins.