Villarreal CF
Útlit
(Endurbeint frá Villareal CF)
Villarreal CF | |||
Fullt nafn | Villarreal CF | ||
Stofnað | 1934 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Estadio de la Cerámica | ||
Stærð | 24,890 | ||
Knattspyrnustjóri | Marcelino García Toral | ||
Deild | La Liga | ||
2023-24 | 8. | ||
|
Villarreal Cf er lið frá borginni Villareal á A-Spáni sem spilar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 1934. Núverandi völlur Estadio de la Cerámica tekur tæp 25.000 í sæti. Liðið spilaði gegn Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar 2021 og vann 11-10 í vítakeppni. Það var fyrsti titill liðsins.