Vilhjálmur Bjarnason
Útlit
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) | |
---|---|
2. varaformaður utanríkismálanefndar | |
Í embætti 2013–2017 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 20. apríl 1952 |
Nefndir | Efnahags- og viðskiptanefnd, utanríkismálanefnd |
Æviágrip á vef Alþingis |
Vilhjálmur Bjarnason (f. 20. apríl 1952) er íslenskur viðskiptafræðingur og fyrrverandi þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Merkir áfangar
[breyta | breyta frumkóða]Strunsaði út af fundi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis eftir að hafa fengið svar sem hann var ósammála.[1]