Fara í innihald

Vilhjálmur Þór Þóruson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vilhjálmur Þór Þóruson (fæddur 5. desember 1990) er íslenskur karatemaður, karateþjálfari og einkaþjálfari. Vilhjálmur er með fjórða dan og starfar sem yfirþjálfari Karatedeildar Breiðabliks.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Morgunblaðið - Gæti karate verið málið fyrir barnið þitt?“. www.mbl.is. Sótt 30. nóvember 2024.