Vilhelmína (bær í Svíþjóð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vilhelmina)
Vilhelmína

Vilhelmína (sænska: Vilhelmina) er þéttbýli í sveitarfélaginu Vilhelmínu i Svíþjóð. Í Vilhelmínu búa 3.657 manns (2010).[1] Bærinn er nefndur eftir Friðriku Dóróteu Vilhelmínu af Baden, eiginkonu Gústafs 4. Svíakonungs.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.